Orðastæður

Orðastæðurnar sýna hvernig orð eru notuð í samhengi – hvaða forsetningar eru notaðar í tilteknum samböndum, hvaða lýsingarorð eru dæmigerð með nafnorðum, hvaða atviksorð eru dæmigerð með lýsingarorðum, o.s.frv.